Störf í boði


Launafulltrúi


STEMMIR ÞETTA?
Við leitum að metnaðarfullum og drífandi reynslubolta í starf launafulltrúa. Starfið felst meðal annars í launavinnslu, útreikningum og skilum opinberra gjalda og samskiptum við aðila innan- og utanhúss. Finnst þér gaman að vinna með tölur? Ertu ofurnákvæmur og samviskusamur? Þekkir þú skilagreinar út og inn? Þá erum við mögulega að leita að þér.
 

Umsóknarfrestur til og með 26. apríl 2018

Sumarstörf hjá WOW air 2018


VILTU VERA MEMM Í SUMAR?
Það er nóg að gera hjá WOW air á sumrin. Við viljum endilega fá fleira skemmtilegt fólk í ört stækkandi hópinn. Það væri gaman að fá frá þér umsókn! 
 


Almenn umsókn


VILTU VERA MEMM?
WOW air er skemmtilegur vinnustaður í örum vexti. Við þurfum reglulega að bæta við okkur góðu fólki. Það væri gaman að fá frá þér umsókn!