Störf í boði


Deildarstjóri á Fjármálasviði


Drífandi og metnaðarfullt Excel-séní óskast til að leiða fjárreiðudeild WOW air í krefjandi verkefnum á lifandi vinnustað.

Umsóknarfrestur til og með 27. maí 2018

Sumarstörf hjá WOW air 2018


VILTU VERA MEMM Í SUMAR?
Það er nóg að gera hjá WOW air á sumrin. Við viljum endilega fá fleira skemmtilegt fólk í ört stækkandi hópinn. Það væri gaman að fá frá þér umsókn! 
 


Almenn umsókn


VILTU VERA MEMM?
WOW air er skemmtilegur vinnustaður í örum vexti. Við þurfum reglulega að bæta við okkur góðu fólki. Það væri gaman að fá frá þér umsókn!