Störf í boði


Sérfræðingur í greiningu viðhaldsgagna


Vegna ört stækkandi flota leitum við nú að sterkum einstaklingi til að sinna stöðu sérfræðings í greiningu viðhaldsgagna WOW air.

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Verkefnastjóri - Ferðaskrifstofusala


WOW air óskar eftir fjöltyngdum, kraftmiklum og jákvæðum sölusnillingi til að sinna skemmtilegum verkefnum í ferðaskrifstofusölu fyrirtækisins. Í þessu starfi er gott að hafa sölumennsku í blóðinu og kunna fleiri tungumál en flestir. Um tímabundna ráðningu er að ræða til 12 mánaða.

Umsóknarfrestur til og með 1. júlí 2018

Structures/Interior Engineer


Vegna ört stækkandi flota leitum við nú að sterkum einstaklingi til að sinna stöðu Structures/Interior Engineer í verkfræðideild WOW air.

Umsóknarfrestur til og með 25. júní 2018

Sumarstörf hjá WOW air 2018


VILTU VERA MEMM Í SUMAR?
Það er nóg að gera hjá WOW air á sumrin. Við viljum endilega fá fleira skemmtilegt fólk í ört stækkandi hópinn. Það væri gaman að fá frá þér umsókn! 
 


Almenn umsókn


VILTU VERA MEMM?
WOW air er skemmtilegur vinnustaður í örum vexti. Við þurfum reglulega að bæta við okkur góðu fólki. Það væri gaman að fá frá þér umsókn!