Störf í boði


Flugmenn


KANNTU NÝRRI FLAUG AÐ FLJÚGA?

Við óskum eftir að ráða fræknar flughetjur til að fljúga öllum splunkunýju vélunum okkar út um allan heim. Við leitum bæði að nýliðum og reynslumiklum flugköppum. Ráðning flugmanna er liður í auknum umsvifum félagsins en um er að ræða framtíðarstörf á nýjum A330, A321, A320 vélum WOW air.

 


Manager Training


The Manager Training reports to the Director Technical Operation. We are seeking a proactive individual with the WOW factor, who is willing to work on a demanding job. 

 

Umsóknarfrestur til og með 2. febrúar 2018

Sölumaður í hópadeild


VILTU HALDA HÓPINN?

WOW air óskar eftir kraftmiklum og jákvæðum sölumanni til að sinna skemmtilegum verkefnum í hópasölu fyrirtækisins. Um tímabundna ráðningu til 12 mánaða er að ræða en með möguleika á fastri ráðningu að þeim tíma liðnum. Viðkomandi starfsmaður mun sjá um sölu, tilboðsgerð, þjónustu og samskipti við bæði innlenda og erlenda hópa. Við viljum gjarnan fá inn einstakling með reynslu af sambærilegu starfi og mikla söluhæfni. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
 

Umsóknarfrestur til og með 22. janúar 2018

Almenn umsókn


VILTU VERA MEMM?
WOW air er skemmtilegur vinnustaður í örum vexti. Við þurfum reglulega að bæta við okkur góðu fólki. Það væri gaman að fá frá þér umsókn!