Störf í boði


Sumarstörf hjá WOW air sumarið 2019


VILTU VERA MEMM Í SUMAR?
Það er nóg að gera hjá WOW air á sumrin. Við viljum endilega fá fleira skemmtilegt fólk í hópinn. Það væri gaman að fá frá þér umsókn! 
 


Almenn umsókn


VILTU VERA MEMM?
WOW air er líflegur og skemmtilegur vinnustaður. Við þurfum reglulega að bæta við okkur góðu fólki. Það væri gaman að fá frá þér umsókn!